Alarm System ,

The Three Detectives

Viðvörunarbúnaður

Sniðugt leikfang úr Three Detectives vörulínunni frá Thames & Kosmos fyrir unga spæjara. Viðvörunarbúnaðinn má nota til að tryggja öryggi hluta sem ekki mega falla í óvinahendur. Búnaðurinn er settur ofan á hlutinn ofan í skúffu eða í skáp og einhver hreyfir við honum, fer öryggiskerfið af stað með látum sem hræða snuðrarann frá. Gengur fyrir 3 AAA rafhlöðum. Rafhlöður ekki innifaldar.

Aldur:
Vörunúmer: 1665210
Útgefandi:
Innihald:
• Viðvörunarbúnaður
• Leiðbeiningar