Ultimate Hip Hoop Knitting
Flott og gagnlegt handavinnusett sem inniheldur efni og áhöld til að búa til hringtrefil, legghlífar og fingralausa vettlinga eftir eigin hönnun. Garnið sem fylgir með er þykkt og hlýtt svo afraksturinn kemur að góðum notum þegar kalt er í veðri.