Alhambra_1

Alhambra , ,

Skynjaðu töfra Alhambra…

Við erum stödd í Granada í byrjun 13. aldar – Framkvæmdir við eitt merkilegasta mannvirki miðalda eru hafnar. Alhambra er allt í senn höll, virki og borg og svæðið prýða fallegustu garðar, skálar og turnar heims. Helstu sérfræðingar Evrópu og Arabíu í byggingarlist eru mættir á svæðið og vilja fá tækifæri til að sýna burði sína og hæfni til vandaðra verka.

Settu saman hóp af byggingaverkamönnum og passaðu upp á að eiga alltaf nægt fjármagn. Allir eiga kröfu á mannsæmandi launum í eigin gjaldmiðli, hvort sem um grjótamenn úr norðri eða garðyrkjumenn úr suðri er að ræða. Með þeirra hjálp byggirðu smám saman upp þitt eigið Alhambra. Sá leikmaður sem hefur byggt upp heildstæðasta og glæsilegasta Alhambra sigrar að lokum.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 68-0374
Þyngd: 1270 gr
Stærð pakkningar: 29,8 x 29,8 x 6 sm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
- 6 upphafsspjöld (gosbrunnur)
- 6 stigapeð
- Leikborð
- 54 byggingarspjöld
- 108 peningaspil
- 2 Stigaspil
- 6 stigatöflur
- 6 +100/200 spjöld
- 1 poki fyrir spjöldin
- Leikreglur
enskafranska
Product ID: 3394 Categories: , , . Merki: , , .