Mögnuð prjónagræja
Skemmtilegur handavinnupakki sem inniheldur alls 160 metra af garni. Með mögnuðu prjóngræjunni getur þú prjónað garnið í nokkurs konar túbur og notað sem fylgihluti eins og hálsmen. Notaðu prjóninn til að búa til mynstur úr garninu á græjunni og hún sér svo um að búa til túbuformið úr því.
Alex Craft línan býður upp á fjöldamörg skemmtileg handavinnuverkefni þar sem krakkar geta föndrað eigin skartgripi og skraut.