Aqualin , ,

Skemmtilegt samstæðuspil frá Thames & Kosmos fyrir 2 leikmenn, 10 ára og eldri. Það er orðið þröngt á þingi á rifinu, bráðum fyllist allt af sjávardýrum. Áður en það gerist, þarf að flokka saman eins mörg samstæð sjávardýr og hægt er til að mynda stærstu torfurnar. Torfur eru myndaðar með því að renna flís og leggja niður flís þegar þú átt leik. Annar leikmaðurinn myndar torfur eftir lit og hinn eftir dýrategund. Því stærri sem torfurnar eru, því fleiri stig fást í leikslok.

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 691554
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 36 leikflísar
• LeikreglurProduct ID: 24503 Categories: , , . Merki: , , , .