Stangveiðileikur
Skemmtilegur leikur fyrir börn þar sem leikmenn draga skífu með fiskamynd og keppast um að vera fyrstir til að veiða fiskinn á sinni skífu. Þeim sem tekst að veiða flesta fiska vinnur.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.