Archelino ,

Örkin hans Nóa

Skemmtilegur þrautaleikur frá Huch! Fryri 1-10 leikmenn, 4 ára og eldri. Öll dýrin safnast saman á örkina hans Nóa til að flýja flóðið mikla. Spurningin er, hvernig á að raða þeim þannig þau komist öll fyrir? Með hjálp vísbendinga er það verkefni ykkar að raða þeim rétt í samræmi við þrautirnar. Aðeins er ein rétt lausn við hverri þraut.

Fjöldi leikmanna: 1-6
Leiktími: 10 mín
Aldur:
Vörunúmer: 85-877277
Stærð pakkningar: 5,5 x 24 x 24 cm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
-Örk
-7 fígúrur
-60 þrautir
-Leikreglur
Product ID: 30135 Categories: , . Merki: , , , .