Arena: For the Gods! ,

Barist fyrir guðina!
Velkomin á leikvang hinna almáttugu þar sem goðsagnahetjur berjast til heiðurs guðunum! Leikmenn taka sér hlutverk einhverra hinna sex hetja sem guðirnir hafa sérvalið til að berjast til síðasta blóðdropa, sjálfum sér til skemmtunar. Beittu kænsku við val á vopnum og notkun á teningnum til að gera árásir þínar sem áhrifamestar.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51389
Þyngd: 500 gr
Stærð pakkningar: 6.4 x 6.4 x 6.4 cm
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
• 6 hetjuspjöld
• 6 plaststandar
• 6 skjáir
• 1 leikborð
• 130 lífsstigakubbar
• 7 teningar
• 10 varnartákn
• 14 þreytutákn
• 48 útbúnaðarspil
• 7 stólpar
• 7 leikvangsskífur
• Varapottur
• Leiðbeiningar
enska
Product ID: 10244 Categories: , . Merki: .