At Home ,

Heima

Sætt dúkkulísuhús. Allir hafa nóg að dunda hver í sínu horni hússins. Raðaðu perónunum og hlutunum í húsið og festu með teiknibólunum. Síðan er hægt að hengja húsið upp á vegg eins og mynd (húsið er 40×41 cm að stærð).

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 308 g
Stærð pakkningar: 30 x 5,5 x 22 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 4 þykk pappaspjöld
• 4 pappaspjöld með 38 losanlegum formum
• 38 litaðar teiknibólur
• Leiðbeiningar
Product ID: 11442 Categories: , . Merki: , , , .