Fallegt 500 bita púsl frá Jumbo með ljósmynd frá Aurel í Provence í Frakklandi. Aurel er lítið miðaldaþorp sem er vinsælt á meðal myndlistamanna vegna ljóssins sem er oft stórkostlegt þar. Það er einnig vinsælt til útivistar, s.s. fjallgöngu, hjólreiða og hestamennsku.