Skjaldbökukerra með 12 kubbum
Krúttleg kerra í laginu eins og skjaldbaka sem hægt er að ýta á undan sér og ferja kubbana sem fylgja með á milli stað þar sem á að leika með þá.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.