Baðbombugerð ,

Bath Fizzles

Skemmtilegt sett frá SES til að búa til flottar og litríkar baðbombur. Duftinu er blandað saman og síðan er vatni og litarefni blandað við það, hellt í mótið og látið storkna. Baðbombur gera baðvatnið litað og ilmandi og húðina mjúka.

Aldur:
Vörunúmer: 14672
Útgefandi:
Innihald:
• Duftblanda
• Mót
• Blátt og bleikt litarefni
• Mæliglas
• Dropteljari
• Spaði
• LeiðbeiningarProduct ID: 25299 Categories: , . Merki: , , .