Baðbombugerð ,

Skemmtilegt sett frá SES sem inniheldur allt sem þarf til að búa til baðbombur, þ.á.m. duftblöndu, mót, litar-og ilmefni o.fl. Einnig fylgja gjafapokar ef á að gefa góðum vinum baðbombur en þær eru skemmtilegar gjafir sem gera baðferðina betri. Kemur í geymsluboxi úr áli.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Baðbombublanda
• 2 Baðbombumót
• 2 Litar-og ilmefni
• Mæliglas
• Dropateljari
• Hræripinni
• Bakki með loki
• 2 Geymslu-og gjafapokar
• Leiðbeiningar

















Product ID: 23267 Categories: , . Merki: , , , .