Baðbombur og Baðsalt ,

SPA Lab Making Fizzy Tablets and Bath Salts

Skemmtilegt tilraunasett frá SES með notagildi. Blandaðu saman baðsalti, ilmefnum og litarefni við vatn og til verður ilmandi blanda sem hægt er að þrýsta í mót og búa til baðbombur. Einnig fylgja gjafapokar svo hægt er að gefa góðri vinkonu fallega gjöf sem gerir gott bað enn betra. Inniheldur ekki ofnæmisvaldandi efni.

Aldur:
Vörunúmer: 14962
Útgefandi:
Innihald:
• Mót
• Baðsalt
• 2 x duftblanda
• Litarefni
• Spaði
• Dropateljari
• Mæliglas
• 2 gjafapokar
• Leiðbeiningar


Product ID: 16522 Categories: , . Merki: , , , , .