Bath Duck with Sound
Skemmtilegt hefðbundið baðleikfang frá SES en þó með óvenjulegu sniði. Þegar andarunginn verður þyrstur fer hann að kvaka á mömmu sína og hún þarf að gefa honum vatnssopa til að róa hann. Gengur fyrir 3xAAA rafhlöðum. Ath. rafhlöður fylgja ekki með.
SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).