Organic Cotton Doudou Bear Grey
Mjúkur og krúttlegur bangsi frá Kaloo fyrir ung börn. Bangsinn er grár með doppóttri hettu og er gerður úr lífrænni bómull sem er umhverfisvæn og góð fyrir barnið. Má setja í þvottavél. Stærð: ca. 20 cm. Fæst í fallegum gjafakassa.
Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.