Barcelona Mósaík 3000 bitar ,

Tiles of Barcelona 3000 pcs

Flott 3000 bita púsl frá Jumbo með mynd af mósaík listaverki sem merkt er Barcelona. En listaverkið er á Plaza de Espagna torginu í Sevilla-borg á Spáni. Hið glæsilega torg var hannað af arkítektinum Aníbal González í byrjun 20. aldar og þar eru veggskot með mósaíkmyndum fyrir hvert hérað Spánar, en reyndar vantar tvö þeirra, Sevilla sjálft og Kanarí-eyjar varð ekki sér hérað fyrr en löngu eftir að torgið var hannað.

 

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 122 x 85 cm
Þyngd: 2070 g
Stærð pakkningar: 32 x 45 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
3000 púslbitar