Barna-Pétang , ,

My Little Petanque

Krúttleg útgáfa af petanque eða pétang sem er vinsæll kúluleikur frá Suður-Frakklandi, nánar tiltekið frá Provence. Markmiðið er að kasta pétang kúlunum eins nálægt litlu trékúlunni (sem er kölluð svín) og hægt er eftir ýmsum reglum. Hægt er að spila í allt að 3-manna liðum eða einn á móti einum.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 03199
Útgefandi:
Innihald:
• 6 pétang kúlur
• 2 litlar kúlur (svín)
• Geymslutaska
• Leiðbeiningar
Product ID: 17769 Categories: , , . Merki: , , , , , , , .