Battleship Travel , ,

Sígildur og spennandi herkænskuleikur fyrir 2 leikmenn, 7 ára og eldri. Þið leikið skipstjóra í sjóherjum stríðandi fylkinga. Skipanirnar að ofan eru skýrar: Notið herkænsku og leiðið skip ykkar til sigurs! Sendið flotana út, skipuleggið sóknir og gerið fallbyssurnar tilbúnar. Kallið hnitin til áhafnanna og takið eftir hvort skotin hitta í mark eða geiga. Til að vinna verður að sökkva óvinaflotanum áður en ykkar eigin skip enda öll á hafsbotni.

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 2 leikbakkar (með geymsluhólfum)
• 10 skip
• Rauðir pinnar
• Hvítir pinnar
• Leikreglur
Product ID: 21568 Categories: , , . Merki: , , , , .