Sætt 200 bita barnapúsl frá Schmidt með mynd af bayala blómálfum í lautarferð, ásamt vinum sínum einhyrningunum. Bayala er ævintýraheimur og samnefnd vörulína frá leikfangaframleiðandanum Schleich. Þar búa blómálfar, einhyrningar, hafmeyjar og ýmsar ævintýraverur. Með fylgir fígúra af fallegum, vængjuðum hesti.