Flott sjálflýsandi perlusett frá SES. Inniheldur perlubretti, perlur – bæði venjulegar og sjálflýsandi, straupappír og lím og pensill til að búa til ógnvekjandi skrímsli sem lýsa í myrkri. Hægt er að skapa skrímslin eftir hugmyndunum í leiðbeiningunum, taka hluta af mörgum og sameina eða búa til sitt eigið.
Beedz Iron-on Beads vörulínan frá SES inniheldur margs konar vörur tengdum plastperlum sem hægt er að föndra úr ýmis konar listaverk.