Perlusett frá SES með frumskógardýraþema. Inniheldur 2400 blandaðar perlur, perlubretti og straupappír, ásamt leiðbeiningum til þess að perla mismunandi frumskógardýr, s.s. tígrisdýr, pandabjörn, letidýr, páfagauka o.fl.
Beedz Iron-on Beads vörulínan frá SES inniheldur margs konar vörur tengdum plastperlum sem hægt er að föndra úr ýmis konar listaverk.