Key Chains
Skemmtilegt perlusett frá SES til að búa til sérhannaðar lyklakippur. Þegar búið er að perla hönnunina þarf að fá einhvern fullorðinn aðila til að hjálpa til við að strauja yfir og síðan nota þræðina til að festa perlulistaverkið við lyklakippuna.
Beedz Iron-on Beads vörulínan frá SES inniheldur margs konar vörur tengdum plastperlum sem hægt er að föndra úr ýmis konar listaverk.