Beware of the Mole , , ,

Varist moldvörpuna

Skemmtilegur leikur fyrir börn. Markmiðið er að fylla körfuna (standinn) af 4 mismunandi grænmetistegundum á undan andstæðingunum en varast þarf moldvörpurnar sem geta eyðilagt jarðveginn.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Aldur:
Þyngd: 0,95 kg
Stærð pakkningar: 25 x 4 x 25 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 1 plata
• 4 standar
• 1 teningur
• 20 grænmetis-og moldvörpufígúrur