Hristir þú hausinn þegar þú heyrir fólk segja „okkur hlakkar til“? Veistu hvað ‚lurgur‘ er? Færð þú fyrir hjartað þegar orðatiltækjum er ruglar saman? Þetta er spilið fyrir þá sem stinga ekki höfðinu í steininn þegar tungumálið er annars vegar.
Bezzerwizzer Bricks er viðbót við hið geysivinsæla Bezzerwizzer sem hægt er að spila eitt og sér eða með græna kassanum.
Fyrir 2 eða fleiri leikmenn, 15 og eldri.