Big-Book-of-Madness-1
Big-Book-of-Madness-1Big-Book-of-Madness-2Big-Book-of-Madness-3Big-Book-of-Madness-4

The Big Book of Madness , , ,

Skrímslin úr Stóru Brjálæðisbókinni eru laus! Getur þú bjargað heiminum?

Samvinnuspil þar sem leikmenn hjálpast að við að safna spilum og berjast gegn skrímslunum sem þú slepptir óvart lausum í galdraskólanum þínum.

Fyrsta árið í galdramenntaskólanum olli þér vonbrigðum og þú fékkst ekki að læra neitt spennandi. Svo þegar þú fréttir af Stóru brjálæðisbókinni sem var falinn á bókasafninu gastu ekki hamið þig og fórst að kíkja. Þegar þú lyftir kápuspjaldinu slapp út hópur af hryllilegum skrímslum sem geta tortímt heiminum! Nú þarftu að finna úrræði á bókasafninu til að berjast við þau og gæta þess að missa ekki vitið við verkið…

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 51254
Þyngd: 1000 gr
Stærð pakkningar: 25 x 25 x 7 sm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
- 136 höfuðskepnuspjöld
- 48 bölvunarspjöld
- 35 brjálæðisspjöld
- 56 álagaspjöld
- 8 galdrakarlaspjöld
- 18 bókasíðuspjöld
- 1 leikborð
- 1 pappalesborð/ræðupúlt (??)
- leiðbeiningar
enska
Product ID: 7313 Categories: , , , . Merki: , .