Blásturpennar Risaeðlur ,

Skemmtilegt föndursett frá SES til að búa til þrívíðar risaeðlur. Setja þarf saman formin sem mynda risaeðlurnar og síðan er hægt að mála þær með blásturspennunum, þ.e.a.s. blása í tússlitina þannið litirnir úðist yfir. Að lokum eru límmiðar svo risaeðlurnar hafi augu, munn og önnur smáatriði.

Aldur:
Vörunúmer: 01-14284
Útgefandi:
Innihald:
-Blásturlitir 5 litir
-Risaeðluform
-Límmiðar
-Lím
-Pensill
-Leiðbeiningar















Product ID: 34728 Vörunúmer: 01-14284. Categories: , . Merki: , , , , .