Pink Dots Helmet for Balance Bike
Sætur hjálmur sem hentar vel til notkunar á litlum hjólum eða hlaupahjólum. Hjálmurinn er í stærð small (25 x 20 x 15,5 cm) en hægt er að stækka hann úr 47 cm í allt að 54 cm (ummál höfuðs) með ólum og svömpum.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.