Display kassi af Blockaroo vörum fyrir verslanir. 12 pakkar af Blockaroo kubbum, 10 kubbar í hverjum pakka. Mismunandi þemu, s.s. vélmenni, bátur og flugvél. Blockaroo kubbarnir bjóða upp á endalausa skemmtun fyrir hugmyndarík börn. Þeir eru gerðir úr mjúku frauði en festast saman eins og seglar og fljóta í vatni. Blockaroo leikföngin eru þróuð af kennurum til að æfa börn í ýmsum raunvísindagreinum, s.s. vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði (e. STEM). Frá sömu framleiðendum og Magformers og Clickformers.