Blóm og Fiðrildi Ilmleir ,

Skemmtilegt leirsett frá SES með blómaþema. Hægt er að skera út mismunandi blóm og fiðrildi út úr ilmandi leirnum, festa á rörin og skreyta með límmiðum. Fallegt og vel lyktandi skreyting.

Leirinn frá SES er mjúkur og endingargóður og þornar ekki upp ef gengið er rétt frá honum. Hann er einnig auðvelt að þvo úr fatnaði og auk þess mjög saltur sem kemur í veg fyrir að börn reyni að borða hann.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Leir í 4 litum
• Leirskurðarmót
• 6 rör
• Límmiðar
Product ID: 23137 Categories: , . Merki: , , , , , .