Blómálfabúningur , ,

Fairy Costume

Búðu til eigin blómálfabúning með þessu frábæra föndursetti frá Janod. Inniheldur efni í hárspöng, sprota og vængi sem hægt er að skreyta með litríkum límmiðum og borðum.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 07779
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
• Hárspöng með blómum
• Tréprik með skrauti og borðum
• 4 vængir
• Axlabönd með teygjum
• Band
• Kósir
• Frauðskraut með lími
• Leiðbeiningar