Brain Waves: The Astute Goose , ,

Heilabylgjur: Kæna Gæsin

Skemmtilegur fjölskylduminnisleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Brain Waves leikir þjálfa heilann á stuttum tíma. Öll leikjaserían er hönnuð af reyndum hönnuðum og prófuð af taugasérfræðingum. Í þessum leik þarftu að bera kennsl á einn grunaðan í uppröðun. Hvernig vöru fötin hans á litinn? Var hann með bindi? Eða hund? Eða var það köttur? Leikmenn minnisleggja eins mörg einkenni og þeir geta til að bera kennsl á sem flesta sakborninga. Sá sem finnur flesta sigrar!

Fjöldi leikmanna: 1-5
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 690830
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 25 spil grunaðra
• 6 númeraspil
• 5 einkennaspil
• 2 teningar
• Skrifblokk
• Leikreglur


enska