Brain Waves: The Brilliant Boar , ,

Heilabylgjur: Gáfulegur Göltur

Skemmtilegur fjölskylduminnisleikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Brain Waves leikir þjálfa heilann á stuttum tíma. Öll leikjaserían er hönnuð af reyndum hönnuðum og prófuð af taugasérfræðingum. Í þessum leik leggur hver leikmaður á minnið dýrin á spilunum sínum og heldur þeim svo þannig hann sjái aðeins bakhlið þeirra. Með því að leggja niður spil í slagi og draga ný, eru spilin á hendi stöðugt að breytast sem reynir á heilann.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 690823
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 54 dýraspil
• Skrifblokk
• Leikreglur





























enska