Brikks ,

Skemmtilegur leikur fyrir 1-4 leikmenn, 8 ára og eldri sem minnir á Tetris. Leikmenn kasta teningi og þríhyrningi sem segja til um hvaða form á að nota og hvernig það á að snúa. Þeir fá orkustig fyrir ef formið lendir þannig að það passi við það sem það lendir á. Allt er þetta gert með því að merkja og teikna inn á leikblokkina, semsé Brikks er eins og Tetris nema í tvívídd.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 42-88265
Stærð pakkningar: 13 x 18 x 4 cm
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
-Leikblokk
-Teningur með formum
-Þríhyrningur með tölum
-4 skífur
-4 tússpennar






Product ID: 31131 Vörunúmer: 42-88265. Categories: , . Merki: , , .