Camostro HD Myndavéladróni ,

Lítill og léttur en glæsilegur myndavéladróni frá Jamara ásamt aukahlutum. Dróninn er stöðugur og liðugur í loftinu, getur snúist á alla kanta, farið í ‚kollhnís‘ og tekið háskerpu myndir og myndbönd (720p) á meðfylgjandi 4 GB minniskort. Hægt að nota innandyra eða utandyra. Hægt að setja á sjálfstýringu eða velja um 4 hraðastillingar en dróninn kemst upp í 40 km/klst. 2,4 GHz fjarstýring. Þvermál þyrilblaða: 5,7 cm. Þvermál dróna: 15 cm. Hleðslurafhlaða í dróna innifalin.

Aldur:
Vörunúmer: 422017
Stærð: Þvermál dróna: 15 cm
Stærð pakkningar: 34,5 x 9 x 17,5
Útgefandi:
Innihald:
• Dróni
• Fjarstýring með skjá
• Flugpakki
• Auka þyrilblöð
• USB hleðslusnúra
• USB minniskortabreytistykki
• HD myndavél með 4 GB SD minniskorti
• Loftskrúfuvörn
• Samsetningarhjálp
• LeiðbeiningarProduct ID: 24679 Categories: , . Merki: , , , .