Flott segulsett frá Janod með umferðarþema. Inniheldur 24 segla með margvíslegum ökutækjum og öðru sem tengist bílum og umferð.