Skemmtileg og einfölduð útgáfa af Carcassonne fyrir unga leikmenn.
Á hverju ári fagna íbúar Caracassonne þjóðhátíðardegi sínum. Eins og venjan er í Carcassonne, fagnar fólk með því að sleppa kindum, kúm og hænum út á göturnar. Frá morgni til kvölds skemmta börnin í Carcassonne sér konunglega við að reyna að koma dýrunum aftur heim.
Auðveldur flísalagningarleikur fyrir 2-4 leikmenn á aldrinum 4-8 ára.