Casting and Painting Dinosaurs ,

Gifsmálun Risaeðlur

Skemmtilegt handavinnusett fyrir börn. Blanda þarf vatni við duftið til að búa til gifssteypuna og síðan er henni hellt í mótin og látin þorna. Þegar gifsið er orðið þurrt og hart er það tekið úr mótunum og málað listilega.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Poki með gifsdufti
• 3 risaeðlumót
• Málning
• Pensill
• 4 festingar
• Leiðbeiningar
Product ID: 12042 Categories: , . Merki: , , , .