Kastalapúsl
Sætt og vandað 16 bita viðarpúsl í ramma fyrir ung börn. Myndin sýnir kastala þar sem ævintýri með prinsessum og riddurum gerast.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.