Chem C1000 ,

Efnafræðisett fyrir byrjendur 2. útgáta

Skemmtilegt vísindasett frá Thames & Kosmos fyrir börn, 10 ára og eldri, til að kynna þau fyrir undrum efnafræðinnar. Með settinu er hægt að gera 125 mismunandi tilraunir, t.d. að búa til ósýnilegt blek, kanna áhrif mismunandi efna á málm, læra um rafsundrun, loftþrýsting, yfirborðsspennu, efnasamsetningu vökva, s.s. mettaðra og ómettaðra upplausna og margt margt fleira. Fyrir utan það sem settið inniheldur, þarf líka að finna til ýmsilegt sem ætti að vera til á heimilinu, s.s. sápu, sykur, matarolíu, kalk og fleira. Settið er hannað með öryggi í huga og ætti ekki að valda neinum skaða ef allt er rétt með farið en fullorðinn aðili ætti að vera viðstaddur.

Aldur:
Vörunúmer: 92-640120
Þyngd: 900 g
Stærð pakkningar: 37 x 29 x 8 cm
Útgefandi:
Innihald:
-Öryggisgleraugu
-3 dropateljarar
-Tengi fyrir 9 volta rafhlöðu
-Öryggistappi
-Koparvír
-2 stórmæliglös
-2 lok á mæliglös
-4 tilraunaglös
-Bursti fyrir tilraunaglös
-2 gúmmítappar (með og án gats)
-Trekt
-Þvottasódi (sodium carbonate 12 g)
-Iðnaðarsalt (Potassium hexacyanoferrate II) 4 g)
-Leskjað kalk (calcium hydroxide 8,5 g)
-Mohrssalt (ammonium iron (III) sulfate 5 g)
-Blásteinn (copper (II) sulfate 8 g)
-Sítrónusýra (citric acid 10 g)
-Lakkmúslitarduft (litmus powder 1 g)
-Flaska fyrir lakkmúslitarblöndu
-Pappírsfilter
-Mæliskeið
-Glerrör
-Statíf fyrir tilraunaglös
-Leiðbeiningar

Product ID: 34360 Vörunúmer: 92-640120. Categories: , . Merki: , , , .