Chem C500 ,

Lítið Efnafræðisett

Skemmtilegt vísindasett frá Thames & Kosmos fyrir börn, 9 ára og eldri, til að kynna þau fyrir undrum efnafræðinnar. Með settinu er hægt að gera ýmis konar tilraunir, t.d. til að greina sýrur og alkana, framkvæma rafsundrun og sjá efnasamsetningu sápu. Fyrir utan það sem settið inniheldur, þarf líka að finna til ýmsilegt sem ætti að vera til á heimilinu, s.s. sápu, kaffipoka, sprittkerti, edik, salt og fleira. Settið er hannað með öryggi í huga og ætti ekki að valda neinum skaða ef allt er rétt með farið en fullorðinn aðili ætti að vera viðstaddur. Þarfnast 9 volta rafhlöðu (ekki innifalin).

Aldur:
Vörunúmer: 92-645571
Útgefandi:
Innihald:
-Öryggisgleraugu
-Tengihólf fyrir rafhlöðu
-2 dropateljarar
-Gúmmítappi
-tvöföld mæliskeið
-Pinni til að efnastauka
-3 tilraunaglös
-Þvottasódi (sodium carbonate)
-Iðnaðarsalt (Potassium hexacyanoferrate II))
-Mohrssalt (ammonium iron (III) sulfate 5 g)
-Vínsýra (tartaric acid)
-Lakkmúslitarduft (litmus powder 1 g)
-Flaska fyrir lakkmúslitarblöndu
-Statíf fyrir tilraunaglös
-Leiðbeiningar



Product ID: 34373 Vörunúmer: 92-645571. Categories: , . Merki: , , , .