Chicken Puzzle , , ,

Hænupúsl

Einfalt og sætt púsl fyrir ung börn með mynd af hænu og unganum hennar. Á púslbitunum eru handföng sem fara vel í litlar hendur.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Þyngd: 245 g
Stærð pakkningar: 22 x 2,5 x 22 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
• Púslborð
• 4 púslbitarProduct ID: 11549 Categories: , , , . Merki: , , .