Christmas Village / Ice Skating on the Pond
Fallegur púslpakki frá King International sem inniheldur tvö 1000 bita jólapúsl sem hátíðlegum myndum sem fanga jólastemminguna; annars vegar af sætu jólaþorpi og hins vegar af fólki að skauta á tjörn við kirkju.