Cities: Skylines , , ,

Skemmtilegt samvinnuspil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri, byggt á vinsælum tölvuleik. Leikmenn vinna saman að því að skipuleggja, byggja og stjórna borg. Hver leikmaður byrjar með auðan reit þar sem hann þarf að skipuleggja íbúðarsvæði, atvinnusvæði og iðnaðarsvæði og byggja upp hverfin. Huga þarf að mörgum atriðum s.s. umhverfi, umferð, menntun, glæpatíðni og fjármagni, allt til að hafa íbúa borgarinnar ánægða. Spil sem hentar jafnt byrjendum og vanari leikmönnum sem reynir á skipulag, kænsku, framsýni og hagsýni.

Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 40-70 mín
Aldur:
Vörunúmer: 691462
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð í 6 pörtum
• 1 stjórnarspjald
• 48 svæðaflísar
• 37 byggingarflísar
• 120 spil
• 30 peningaskífur
• 8 stjórnunarmerki
• 1 merki fyrsta leikmanns
• Skýjakljúfur með 2 hamingjumælum
• Leikreglur