Clixo Itsy Pack Blátt/Grænt 18 stk

Skemmtilegt segulbyggingarleikfang frá Clixo fyrir börn, 4 ára og eldri. Inniheldur 18 byggingareiningar með margvíslegri lögun, gerðar úr litríkum, þolnum gervipappa og seglum. Hvetur til skapandi hugusunar og tilrauna sem ánægjulegt er að sjá smella saman, hvort sem er í tvívídd eða þrívídd.

Stofnandi Clixo vildi hvetja nemendur sína til skapandi hugsunar og tilraunastarfsemi án ótta við mistök eða að finna ekki réttu lausnina. Því bjó hann til Clixo til að örva sköpunargáfu og hugmyndaflæði einstaklinga og gera þeim kleift að tjá sig á persónulegan hátt.

Aldur:
Vörunúmer: 78-201002
Útgefandi:
Innihald:
-18 bitar
-Leiðbeiningar
Product ID: 30679 Vörunúmer: 78-201002. Flokkur: . Merki: , , , .