Teikningar Ricks af víddaflakksbyssunni eru horfnar! Hver tók þær? Hvar eru þær faldar? Með hverju voru þær teknar? Rick, Morty og öll fjölskyldan þeirra þarf að leysa gátuna og koma teikningunum aftur í öruggar hendur…. svona eins öruggar og þær geta verið í umsjá Ricks…
Spennandi útgáfa af Cluedo fyrir 2-6 Rick and Morty aðdáendur með sérhönnuðum leikpeðum.