26052_Cobi-Penguins-Rat-Kings-Battle_1
26052_Cobi-Penguins-Rat-Kings-Battle_126052_Cobi-Penguins-Rat-Kings-Battle_2

Cobi mörgæsir – Bardagi rottukóngsins ,

COBI Penguins of Madagascar – Rat King‘s Battle –

Cobi Madagascar Penguins sett með 50 kubbum og tveimur fígúrum. Mörgæsin Kowalski úr teiknimyndaseríunni Madagascar er búinn að koma sér í vandræði og allt stefnir í bardaga við hinn illa rottukóng. Nú þarf að hafa hraðar hendur við að setja saman vígvélarnar.

COBI er pólskt fyrirtæki sem framleiðir gæðakubba sem hægt er að nota með kubbum af öðrum tegundum. Cobi-kubbarnir eru hannaðir á öruggan hátt og hafa lærdómsgildi, auk þess að örva ímyndunarafl barna og virkja sköpunarkraft þeirra.

Aldur:
Vörunúmer: 26052
Útgefandi:
Innihald:
- 50 einingar
- 2 Cobi-fígúrur
- leiðbeiningar