Code Gamer ,

Tölvuleikjahönnun

Sniðugt og skemmtilegt sett frá Thames & Kosmos fyrir unga og upprennandi forritara, tölvunarfræðinga og tölvuleikjahönnuði. Settið inniheldur litla leikjatölvu sem setja þarf í samband við síma, spjaldtölvu eða tölvu með netaðgangi. Hægt er að spila leiki á mismunandi erfiðleikastigum en einnig er hægt að læra undirstöðuatriði í Arduino forritunarmálinu gera einföld forritunarverkefni. Afar gagnlegt sett til að vekja áhuga barna á nytsamri grein.

Aldur:
Vörunúmer: 620141
Útgefandi:
Innihald:
• 47 stk
• Leiðbeiningar