Codenames Pictures XXL , , , , ,

Codenames Pictures XXL er alveg eins og Codenames Pictures nema að spilin eru miklu stærri. En til upprifjunar:

Leikmenn skipta sér í lið og fara í hlutverk njósnara en í þetta sinna er dulmálið sem þeir þurfa að ráða í formi mynda í stað orða eins og í original útgáfunni. Myndirnar standa fyrir leynilegar staðsetningar annarra njósnara. Njósnameistarar liðanna þekkja þær staðsetningar leyninjósnara sem tilheyra sínu liði og leiða njósnara sína áfram með vísbendingum.

Fyrir 2-7 leikmenn, 10 ára og eldri.

Ath. spilið er á ensku.

Fjöldi leikmanna: 2-7
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Hönnuður:
Innihald:
-14 risanjósnaraspjöld í tveimur litum
-1 risagagnnjósnaraspjald
-4 risaalmenn borgaraspjöld
-1 risaleynimorðingjaspjald
-60 risatáknlykilsspjöld
-1 leikreglur
-1 spjaldastandur
-140 risaspjöld með 280 myndum
Product ID: 26969 Categories: , , , , , . Merki: .