Color Wonder Mini Markers
10 litlir tússlitir úr Color Wonder vörulínu Crayola. Color Wonder tússlitirnir eru þeim eiginleikum búnir að aðeins er hægt að nota þá á sérstakan pappír – þann sem síðurnar eru gerðar úr. Því er ómögulegt að liturinn fari á húð eða í fatnað eða önnur efni. Hægt að nota með öllum Color Wonder vörum.
Crayola er rótgróið og vel þekkt bandarískt fyrirtæki stofnað árið 1885. Crayola er einn helsti framleiðandi margívslegra lita, s.s. vaxlita, trélita og tússlitra, sem og litatengdra vara; föndurmálningar, litabóka o.fl. Flesta litina er auðvelt að þvo af húð, fatnaði og flestum yfirborðum sem er ekki pappír.